Sýningin Upprisa var haldin í Deiglunni á Akureyri 31. október og 1. nóvember 2015.

Smellið á myndirnar að neðan til að sjá stærri útgáfu og fletta á milli þeirra. Úr sýningarskrá:

 

Heitið Upprisa vísar til ferðar minnar til Finnlands síðasta sumar. Þar sótti ég Fri Akademi sem Norræna vatnslitafélagið stóð fyrir og varð fyrir hálfgerðri hugljómun. Málað var frá morgni til kvölds. Við Björn Bernström bjuggum saman í höll sumarlandsins og máluðum fram á rauða nótt. Það sem ég nam af honum sjá gestir sýningarinnar í flestum af þessum 20 nýju vatnslitamyndum en grunnurinn er þó heima í Eyjafirði hjá kennaranum Guðmundi Ármann.

–Ragnar Hólm 30. október 2015

 

Magnea J. Matthíasdóttir orti hæku að japönskum hætti við hverja mynd.

© 2015 | RAGNAR HÓLM MYNDLIST | AKUREYRI, NORTH ICELAND | info@ragnarholm.com | Proudly created with Wix.com
 

  • Facebook Social Icon