top of page

Ragnar Hólm fæddist á Akureyri 1962 og ólst þar upp. Hann hefur haldið fjölmargar einkasýningar á myndum sínum og frá upphafi hlotið góðar viðtökur. Ragnar hefur um árabil notið einkakennslu Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar myndlistarmanns en einnig sótt námskeið og vinnustofur hér heima og erlendis.

Ragnar er verkefnisstjóri kynningar- og upplýsingamála hjá Akureyrarbæ. Hann er virkur í félagsmálum fluguveiðimanna, skrifar reglulega um veiðiskap og er annar tveggja ritstjóra veftímaritsins Flugufrétta. Í tómstundum skrifar hann, veiðir og málar.

Ragnar Hólm was born in Akureyri, North-Iceland, in 1962. He has held several solo exhibitions and participated in joint exhibitions all over Europe. Ragnar has attended workshops and courses in Iceland, Sweden, Finland, Italy and Spain. He combines his love of nature and fly fishing with painting and writes a lot about fly fishing. Contact: info@ragnarholm.com.

"Painting is sweet loneliness. Slowly I become solitary as I crave for calmness and colours. Friends fade away. Parties become scary. Small talks become incomprehensible. Political opinions become strange. Nothing matters anymore except forms and lines, colours and texture, working with inspiration."

Norður | North | Norden | Norte - Brochure in English (pdf)

 

Ég er að leggjast í víking - viðtal í Morgunblaðinu 24/7/2021


EINKASÝNINGAR / SOLO EXHIBITIONS:

 

Menningarhúsið Berg, Dalvík, ágúst 2023

Deiglan & Mjólkurbúðin, Akureyri: Tilefni (SEX10), afmælissýning, nóvember 2022

Deiglan, Akureyri: Ljósið kemur, desember 2021
Listhús Ófeigs, Reykjavík: Suðrið andar, júlí og ágúst 2021
Mjólkurbúðin, Akureyri: Torleiði, október 2020

Deiglan, Akureyri: KÓF, maí 2020
Kaktus, Akureyri: (soldið) Erlendis, október 2019
Mjólkurbúðin, Akureyri: Sumarljós, maí 2019

Deiglan, Akureyri: Hauströkkur, nóvember 2018

Deiglan, Akureyri: Birtuskil, nóvember 2017

Menningarhúsið Berg, Dalvík: Litbrigði landsins, ágúst 2016

Listhús Ófeigs, Reykjavík: Að norðan, apríl 2016

Deiglan, Akureyri: Upprisa, október 2015
Mjólkurbúðin, Akureyri: Vetur að vori, apríl 2015

Háskólinn á Akureyri: Sitt sýninst hverjum, nóvember 2014

Populus tremula, Akureyri: Loftið & landið, júní 2014

Populus tremula, Akureyri: Dagur með Drottni, nóvember 2013

Jónas Viðar Gallerí, Reykjavík: Afmælissýning 5/50/150, desember 2012
Populus tremula, Akureyri: Afmælissýning 5/50/150, nóvember 2012
Gallerí LAK, Akureyri: Afmælissýning 5/50/150, október 2012
Populus tremula, Akureyri: Birtan á fjöllunum, maí 2011
Populus tremula, Akureyri: Sérðu það sem ég sé, mars 2010

SAMSÝNINGAR / JOINT EXHIBITIONS:

Córdoba, Spáni: IWS Festival, mars 2023
Listhús Ófeigs Reykjavík: Enn er skíma, með Sigurdísi Gunnarsdóttur, mars 2023

Madríd, Spáni: IWS Festival, júní 2022

Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello, maí 2021
Hälleforsnäs, Svíþjóð; september til nóvember 2020

Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello, maí 2020
Helsinki, Finnlandi: Arte Nordica Fabriano í Galleria Akvart, 29. júlí til 11. ágúst 2019

Haapsalu, Eistlandi: 22nd ECWS Exhibition, ágúst 2019

Helsinki, Finland: IWS Exhibition, júlí 2019

Kiev, Ukraine: Miniwatercolor, júní 2019
Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello, apríl 2019
Candelario, Spáni: Samsýning með spænskum vatnslitamálurum, október og nóvember 2018

Helsinki, Finnlandi: Arte Nordica Fabriano í Galleria Akvart, ágúst og september 2018
Deiglan, Akureyri: Abstrakt, með Kristjáni Eldjárn, júní 2018

Fabriano, Ítalíu: Fabriano in Acquarello, maí 2018

Norræna húsið, Reykjavík: Watercolour Connections, nóvember og desember 2017

Deiglan, Akureyri: Lifandi vatn, með Guðmundi Ármann, desember 2016

Avignon, Frakkland: 19th ECWS Exhibition, nóvember 2016

Salur Myndlistarfélagsins: Grasrótarsýning, mars 2015

CV in English (pdf)

  • Facebook Social Icon
bottom of page